Ábyrgð
VARÚÐ:
Meðhöndlaðu stólinn varlega.Berðu aldrei stólinn með því að halda í höfuðpúðann!
Axkid bílstóllinn er með tveggja ára ábyrgð frá kaupdegi.Taktu kvittunina með til söluaðila ef ábyrgðarkröfur koma upp.
Ábyrgðin nær ekki yfir:
- Eðlilegt slit.
- Tjón vegna rangrar notkunar, vanrækslu eða slyss.
- Ef viðgerðir hafa verið framkvæmdar af þriðja aðila.
- Öll efni sem notuð eru hafa mjög hátt viðnám gegn útfjólubláum geislum.Hins vegar eru útfjólubláir geislar mjög óvægnir og munu smám saman valda upplitun á áklæði stólsins, sem telst eðlilegt slit.
